Teva á Íslandi heldur áfram rekstri og framleiðslu lyfja.
Teva Pharmaceutical Industries kaupir samheitalyfjasvið Allergan, þar á meðal Actavis. Actavis hf. á Íslandi verður hluti af Teva.
Actavis kaupir Allergan og samstæðan tekur upp nafnið Allergan plc.
Actavis kaupir Warner Chilcott og styrkir stöðu sína á alþjóðlegum lyfjamarkaði.
Bandaríska lyfjafyrirtækið Watson Pharmaceuticals kaupir Actavis. Nafnið Actavis er áfram notað.
Actavis hf. / Teva
Atvinnugreinar
Upplýsingar
Lesa bókina