Arctic Protein ehf

  • 2022
    Samantekt úr Ísland 2020, atvinnuhættir og menning
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]

    Arctic Protein var stofnað árið 2014 í Arnarfirði sem hluti af innviðaupbyggingu fyrir fiskeldi. Fyrirtækið lagði í fyrstu áherslu á framleiðslu laxamjöls og -olíu með lítilli fiskimjölsverksmiðju Héðins hf. sem var einskonar þróunarverkefni fyrir meðhöndlun aukafurða úr fiskeldi sem staðsett er í Borganesi.

    Starfsemi
    Með aðkomu Markó Partners og Hordafor 2019 varð áherslubreyting með fjárfestingu á innviðum fyrir vestan, með meltuframleiðslu úr aukaafurðum (K3) og afföllum (K2). Auk þess er unnið að sjálfbærum lausnum fyrir meðhöndlun aukaafurða fyrir hefðbundin sjávarútveg fyrir vestan og norðan.
    Arctic Protein vinnur náið með norska fyrirtækisinu Hordafor AS sem framleiðir m.a. olíu og prótein úr afföllum af aukaafurðum í fiskeldi og sjávarútvegi. Úr hráefninu er megináhersla lögð á vinnslu ýmiskonar fóðurs fyrir fiska og dýr. Afurðir Arctic Protein eru því í endanlegri útkomu að mestu notaðar í fóður og fluttar til m.a. Evrópu og Asíu en sumt er einnig sett á markaði í Noregi.

    Söfnun og geymsla K2 (category 2 og category 3) og K3 meltuafurðir
    Arctic Protein er með samning við sérútbúin tankskip sem koma í áætlunarsiglingum til Íslands til að safna meltu úr fiskeldi, sláturhúsum, sjávarútvegi og öðrum hlutum framleiðslunnar. Einnig á Arctic Protein sérútbúin geymslusíló og minni einingar sem auðvelda söfnun og geymslu hráefnis. Umfram afkastageta og sérstakur útbúnaður vegna óvæntra atvika í fiskeldi eru hluti af lausnum og þjónustu Arctic Protein við fiskeldið. Aðal starfsemi Arctic Protein hf. er að þjónusta fiskeldi og fiskvinnslu, aðallega á Vestfjörðum en fyrirtækið er stöðugt að stækka og á áætlun er að setja upp nýjar starfsstöðvar á landsvísu. Arctic Protein er nú þegar að vinna með tveimur laxeldisfyrirtækjum en aukaafurðum og afföllum er safnað og geymdar í meltutönkum sem upprunarlega koma úr olíuiðnaði en eru aðlagaðar til nýrrar notkunar. Reglulegar skipasiglingar til söfnunar hráefnis eru frá söfnunarstöðvum félagsins.

     

    Tímalína Arctic Protein

    2016
    Arctic Protein stofnað á Bíldudal.
    Arctic Protein flytur í Borgarnes.
    2017
    Arctic Protein fær 10 ára samning við Arnarlax til uppbyggingar innviða fyrir fiskeldi og meðhöndlunar aukafurða.
    Arctic Protein fer í hlutafjárútboð til að ná í meira fjármagn. Markó Partners leggur Arctic Protein til fjármagn til uppbyggingar.
    2018
    Sala laxaolíu og laxafóðurs á bandarískum markaði hefst í tilraunaskyni.
    2019
    Samningar um reglubundnar siglingar og söllu á meltu.
    Markó Partners ehf. og Hordafor AS fjárfesta í Arctic Protein hf. og fjárfesting í innviðaupbyggingu fyrir vestan hefst.
    2020
    Kaup á um 3.000 M3 tönkum frá Sauðárkróki og fjárfesting og uppbygging á framleiðslu- og geymslustöðvum á Bíldudal og Patreksfirði.

  • 2020
    Kaup á um 3.000 M3 tönkum frá Sauðárkróki og fjárfesting og uppbygging á framleiðslu- og geymslustöðvum á Bíldudal og Patreksfirði.
  • 2019
    Samningar um reglubundnar siglingar og söllu á meltu.
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]
  • Markó Partners ehf. og Hordafor AS fjárfesta í Arctic Protein hf. og fjárfesting í innviðaupbyggingu fyrir vestan hefst.
  • 2018
    Sala laxaolíu og laxafóðurs á bandarískum markaði hefst í tilraunaskyni.
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]
  • 2017
    Arctic Protein fer í hlutafjárútboð til að ná í meira fjármagn. Markó Partners leggur Arctic Protein til fjármagn til uppbyggingar.
  • Arctic Protein fær 10 ára samning við Arnarlax til uppbyggingar innviða fyrir fiskeldi og meðhöndlunar aukafurða.
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]
  • 2016
    Arctic Protein flytur í Borgarnes.
  • Arctic Protein stofnað á Bíldudal.
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]

Stjórn

Stjórnendur

Arctic Protein ehf

Katrínartúni 2
105 Reykjavík
5126500

Atvinnugreinar

Upplýsingar

1 / ?

Lesa bókina