Bakarinn ehf. var stofnaður árið 1993 á Ísafirði með það að markmiði að bjóða upp á hágæða bakkelsi unnið frá grunni. Frá stofnun hefur fyrirtækið verið fastur liður í daglegu lífi bæjarbúa og þróast í takt við tímann, en ávallt haldið í gildi sín um gæði, hefð og persónulega þjónustu.