BSO var stofnað 1953 og hefur allar götur síðan haft það að markmiði að veita viðskiptavinum sínum sem besta þjónustu.
Á stöðinni starfa 17 bílstjórar og bílaflotinn samanstendur af almennum leigubílum og jepplingum.
BSO veitir fjölbreytta þjónustu hvort sem um er að ræða útsýnisferðir, sérferðir eða fasta aksturssamninga.
Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.
Bifreiðastöð Oddeyrar
Atvinnugreinar
Upplýsingar