Haustið 2025 fóru fram íbúakosningar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps. 59.26% kusu með sameiningunni og var hún því samþykkt.
2024
Umfangsmiklar framkvæmdir, m.a. gatnagerð og lagning veitna, á Sæunnargötu í Borgarnesi áttu sér stað í apríl 2024. Auk þess var endurnýjun fráveitu og hitaveitna auk malbikunar Borgarbrautar sem stóð yfir 2023-24.
2002
Samantekt úr Ísland 2000, atvinnuhættir og menning