Eignaborg fasteignasala

  • 2022
    Samantekt úr Ísland 2020, atvinnuhættir og menning

    Árangur í sölu fasteigna
    Stefna Eignaborgar er að vera fyrsta val fólks þegar kemur að ráðgjöf við kaup eða sölu fasteigna. Eignaborg leggur áherslu á gott samstarf starfsfólks og viðskiptavina, í því samstarfi hafa starfsmenn grunngildi Eignaborgar að leiðarljósi:
    Gæði: Við veitum eingöngu framúrskarandi þjónustu í öllu sem við gerum
    Heiðarleiki: Við vinnum eftir okkar eigin siðareglum, sem leggja áherslu á heiðarleika og sanngirni
    Afgreiðsla: Við svörum öllum fyrirspurnum hratt og örugglega
    Virðing og traust: Við komum fram af virðingu gagnvart okkur sjálfum og viðskiptavinum
    Gleði: Við höfum gaman að því sem við gerum

    Starfsfólk og starfsemi
    Starfsfólk Eignaborgar býr yfir mikilli reynslu og sérþekkingu á sviði fasteignaviðskipta. Stærstu verkefni fyrirtækisins eru sala á íbúðum og atvinnuhúsnæði. Verðmöt á fasteignum eru stór þáttur í starfseminni hvort sem er unnið fyrir einstaklinga eða lánastofnanir.
    Sérstaða Eignaborgar felst m.a. í eftirfylgni og yfirsýn yfir stöðu verkefna á hverjum tíma.
    Eignaborg er til húsa að Hamraborg 12, 200 Kópavogi. Vefsíða: www.eignaborg.is

Stjórn

Stjórnendur

Eignaborg fasteignasala

Hamraborg 12
200 Kópavogi
4160500

Atvinnugreinar

Upplýsingar

1 / ?

Lesa bókina