Eignarhaldsfélagið Ögur ehf

2022

Eignarhaldsfélagið Ögur ehf. var stofnað árið 2000 og hefur leigt út atvinnu- iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði frá stofnun félagsins. Eins hefur fyrirtækið stofnað og fjárfest í dótturfélögum í öðrum atvinnurekstri svo sem verslun- og þjónustu, iðnfyrirtækjum og sjávarútvegi. MHG Verslun ehf., Faghús ehf., Víkingbátar ehf., Útgerðarfélagið Otur ehf., Siglunes hf., Lífsbjörg ehf., G1 ehf., Álsey ehf.
Eignarhaldsfélagið Ögur ehf. er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2015-2020.

Eigandi
Fyrirtækið Ögur var stofnað árið 2000, af Matthíasi Sveinssyni, rafmagnsiðnfræðingi á grundvelli fasteignaviðskipta og leigu á atvinnuhúsnæði til fyrirtækja, sveitafélaga og opinberra stofnana. Eigandi og stjórnarformaður er Matthías Sveinsson. Vefsíða: www.ogur.is

Akralind 6
201 Kópavogi
51769001
matti@fagtaekni.is
Þjónustuflokkar
Upplýsingar
Fyrirtækjaskrá Staðsetning á korti

Ísland, atvinnuhættir og menning

  • Bæjarlind 6
    210 Kópavogur
    Ísland
  • sagaz@sagaz.is
  • 570-7000
  • Mitt ÍSAT

© 2025 Sagaz ehf | Allur réttur áskilinn | Skilmálar & persónuvernd