Epoxy Gólf var stofnað árið 2010 af Hreini Jóhannssyni. Frá upphafi var markmiðið að bjóða upp á áreiðanlega og vandaða gólfvinnu sem standast daglega notkun og endist vel. Með metnaði, reynslu og áherslu á gott samstarf við viðskiptavini hefur fyrirtækið vaxið jafnt og þétt og haldið í þau gildi sem lögð voru til grundvallar við stofnun.