Esja Gæðafæði ehf.

  • 2025
    Nýir verðflokkar

    Í mars voru kynntir nýir verðflokkar fyrir nautgripakjöt til að mæta markaðsþróun og þörfum viðskiptavina.

  • 2024
    Breytingar

    Rekstur Sláturhússins á Hellu fluttur undir Esju Gæðafæði. Breytingar á sendingargjöldum tóku gildi til að bæta dreifingu.

  • 2016
    Styrking

    Í janúar 2016 keypti Kaupfélag Skagfirðinga Esju Gæðafæði. Í júní sama ár tengdist rekstur Kjötbankans við Esju á Bitruhálsi til að styrkja kjötvinnslu.

  • 2012
    Samantekt úr Ísland 2010, atvinnuhættir og menning

Stjórn

Stjórnendur

Esja Gæðafæði ehf.

Bitruhálsi 2
110
5676640 / 8243666

Atvinnugreinar

Upplýsingar

1 / ?

Lesa bókina