Framrás ehf.

  • 2022
    Samantekt úr Ísland 2020, atvinnuhættir og menning
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]

    Framrás ehf. var stofnað árið 1989. Eigendur eru bræðurnir Ársæll og Jóhann Guðlaugssynir. Forsaga fyrirtækisins hófst með því að Guðlaugur Guðjónsson faðir þeirra bræðra hóf störf við þungavinnuvélatekstur hjá Vélasjóði ríkisins árið 1953, þar starfaði hann til ársins 1962 er hann ásamt fleirum stofnar fyrirtækið Landþurkun sf. sem hann rekur til ársins 1972. Fer hann þá í samstarf við Ræktunarsambandið Hjörleif. Verkstæðishúsið er síðan byggt 1983. Þá eru komnir í samstarf við Guðlaug synir hans Ársæll og Jóhann og árið 1989 kaupa þeir Ræktunarsambandið og sameina reksturinn í nýju fyrirtæki, Framrás ehf.

    Fyrirtækið
    Framrás ehf. er að Smiðjuvegi 17 og rekur þar alhliða bifreiða-vélaverkstæði og er einnig jarðvinnuverktaki með 10 starfsmenn.
    Framkvæmdarstjóri er Ársæll Guðlaugsson, eiginkona hans Bryndís Fanney Harðardóttir er stjórnarformaður/fjármálastjóri og Jóhann Guðlaugsson er verkstjóri.

  • 1992
    Samantekt úr Ísland 1990, atvinnuhættir og menning

Stjórn

Stjórnendur

Framrás ehf.

Smiðjuvegi 17
870 Vík
4871330

Atvinnugreinar

Upplýsingar

1 / ?

Lesa bókina