GB Tjónaviðgerðir ehf.

  • 2025
    GB Tjónaviðgerðir – Fimm ára þróun og lykilatriði
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]

    Á síðustu fimm árum hefur GB Tjónaviðgerðir styrkt stöðu sína sem eitt fremsta tjónaviðgerðarverkstæði landsins. Fyrirtækið hlaut titilinn „Framúrskarandi fyrirtæki“ þrjú ár í röð og varð árið 2025 fyrsta verkstæðið til að fá fimm stjörnu gæðaviðurkenningu frá Sjóvá. Á tímabilinu voru gerðar umfangsmiklar endurbætur á réttingar- og málunardeild, auk þess sem ný og glæsileg aðstaða fyrir starfsfólk var tekin í notkun til að bæta vinnuumhverfi og afköst. GB hefur einnig lagt áherslu á samfélagslega ábyrgð með stuðningi við góðgerðarmál og reglulegri samskiptaþjónustu við viðskiptavini.

  • 2025

    GB tjónaviðgerðir er rótgróið fyrirtæki frá árinu 1998, staðsett á Draghálsi 6-18, sem býður upp á þjónustu fyrir allar gerðir bíla af mikilli fagmennsku og metnaði.

    Almenn þjónusta hjá þeim er tjónaskoðun, rétting og málun og framrúðuskipti ásamt glerhreinsun á bílum.

    Þeir gera einnig við bíla fyrir öll tryggingarfélögin. Sjóvá, TM, Vís og Vörður eru nokkur af tryggingarfélögunum sem þeir hafa unnið mikið með í gegnum árin.

    Árið 2024 fékk réttingardeildin þeirra upplyftingu þegar nýjir réttingarbekki frá Caroliner Speedy voru settir upp.

  • 2021
    Gæðavottun BGS
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]

    Í nóvember 2021 luku GB Tjónaviðgerðir úttekt og stóðust þeir kröfur um 5 stjörnu gæðavottun frá Gæðavottun BGS og hlutu þeir viðurkenningu Gæðavottunar BGS í kjölfarið.

Stjórn

Stjórnendur

GB Tjónaviðgerðir ehf.

Atvinnugreinar

Upplýsingar

1 / ?

Lesa bókina