Icelandic Street Food var stofnað um haustið 2017. Hugmyndin var að bjóða upp á hefðbundinn íslenskan mat á einfaldan og aðgengilegan hátt, þar sem gæði og stemning væru í forgrunni. Frá upphafi hefur staðurinn vaxið jafnt og þétt og notið mikilla vinsælda.