Lagnaafl ehf

  • 2025
    Lagnaafl árið 2025
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]

    Árið 2025 er Lagnaafl traustur samstarfsaðili í pípulögnum, viðhaldi og endurbótum. Fyrirtækið býður upp á nútímalegar lausnir, hraða þjónustu og reynslumikla fagmenn sem tryggja öryggi og gæði í öllum verkefnum. Lagnaafl heldur áfram að vera leiðandi í þjónustu sem byggir á fagmennsku og trausti.

  • 2022
    Samantekt úr Ísland 2020, atvinnuhættir og menning

    Það voru hjónin Hjörleifur Björnsson og Sara Katrín Stefánsdóttir sem stofnuðu Lagnaafl ehf. árið 2008. Fyrirtækið hóf þó ekki rekstur að marki fyrr en 2010. Þau eru núverandi eigendur Lagnaafls ehf.

    Starfsemin
    Starfsemin felst í pípulögnum – bæði nýlögnum og viðhaldi. Lagnaafl ehf. hefur fengist mikið við vinnu í skipum. Á meðal stórra verka á því sviði má nefna nýlagnir fyrir Skinney-Þinganes í skip þeirra, Steinunni og Þinganes. Einnig sá Laganaafl ehf. um nýlagnir í skipin Vörð og Áskel fyrir útgerðarfélagið Gjögur.

    Starfsfólk
    I upphafi var Hjörlefur eini starfsmaður fyrirtækisins en á síðasta áratug hefur starfsmannafjöldinn vaxið jafnt og þétt og hæst komist í 15 manns tímabundið en nú eru starfsmenn alls sjö talsins, þar af einn verktaki.

    Aðild
    Lagnaafl ehf. er aðili að Félagi pípulagningameistara en þar var Hjörleifur varaformaður um tveggja ára skeið.

    COVID-19
    Í COVID-faraldrinum var öllum reglum Almannavarna um sóttvarnir fylgt vandlega til að forðast innbyrðis smit. Tókst það án áfalla.

    Gott orðspor
    Lagnaafl ehf. nýtur góðs orðspors og umsagna. Ekki hefur verið ástæða til að auglýsa starfsemina sérstaklega þar eð alltaf eru verkefni fyrir hendi eða í augsýn.

    Samfélagsmál
    Lagnaafl ehf. sýnir samfélagslega ábyrgð með því að styðja við góð málefni. Körfuknattleiks-deild Tindastóls á Sauðárkróki hefur verið styrkt sérstaklega og verður það að teljast skiljanlegt í ljósi þess að Hjörleifur er Skagfirðingur að uppruna.
    Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til.

  • 2008
    Stofnun Lagnaafls
    [acf_repeater_gallery repeater="company_timeline" gallery="section_images"]

    Lagnaafl var stofnað með það markmið að veita faglega og áreiðanlega þjónustu í pípulögnum og tengdum verkum. Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt áherslu á gæði, öryggi og lausnir sem henta bæði heimilum og fyrirtækjum.

Stjórn

Stjórnendur

Starfsemin felst í pípulögnum – bæði nýlögnum og viðhaldi. Lagnaafl ehf. hefur fengist mikið við vinnu í skipum. Á meðal stórra verka á því sviði má nefna nýlagnir fyrir Skinney-Þinganes í skip þeirra, Steinunni og Þinganes. Einnig sá Laganaafl ehf. um nýlagnir í skipin Vörð og Áskel fyrir útgerðarfélagið Gjögur.

Starfsemin felst í pípulögnum – bæði nýlögnum og viðhaldi. Lagnaafl ehf. hefur fengist mikið við vinnu í skipum. Á meðal stórra verka á því sviði má nefna nýlagnir fyrir Skinney-Þinganes í skip þeirra, Steinunni og Þinganes. Einnig sá Laganaafl ehf. um nýlagnir í skipin Vörð og Áskel fyrir útgerðarfélagið Gjögur.

Lagnaafl ehf

Almannakór 6
203 Kópavogi
8565525

Atvinnugreinar

Upplýsingar

1 / ?

Lesa bókina