Fyrirtækið var stofnsett árið 2004 og eigendur þess hafa áratuga reynslu í pípulögnum og framkvæmdum þeim tengdum. Eigendur Landslagna ehf. eru Almar Gunnarsson, pípulagningameistari og Ragnar Þór Hannesson, pípulagningarmeistari. Meðal pípulagnaverkefna sem eigendur hafa stjórnað má nefna sundlaugina í Úlfarsárdal og húsnæði Icelandair á Völlum.
Landslagnir ehf
Atvinnugreinar
Upplýsingar
Lesa bókina