Sælureitur var stofnaður árið 2022 af Adami Jónssyni og Kristni Guðmundssyni. Hugmyndin að baki fyrirtækinu var að reka byggingaverktakafyrirtæki sem leggur áherslu á gæði, heiðarleika og gott samstarf við viðskiptavini. Frá stofnun hefur markmiðið verið að vinna verkefnin af alúð og standa við það sem lofað er.