Stendur starfsendurhæfing

  • 2025
    Staðan árið 2025
    Árið 2025 var Stendur starfsendurhæfing öflugur þjónustuaðili á sviði endurhæfingar og ráðgjafar. Fyrirtækið hafði aukið þjónustu sína með sérhæfðum námskeiðum, einstaklingsmiðaðri ráðgjöf og aukinni áherslu á geðheilsu og vinnugetu. Með nýjum samstarfsverkefnum og aukinni stafrænnri þjónustu var Stendur í lykilstöðu til að mæta þörfum einstaklinga og atvinnulífs í breyttu umhverfi.
  • 2012
    Útvíkkun þjónustu

    Frá árinu 2012 hófst þjónusta á öllu höfuðborgarsvæðinu. Tilvísanir komu frá VIRK starfsendurhæfingarsjóði, félagsþjónustum sveitarfélaga og Vinnumálastofnun.

  • 2008
    Upphaf og stofnun

    Stendur á rætur sínar að rekja til þróunarverkefnis á árunum 2007–2009 og var formlega stofnað árið 2008 undir nafninu Starfsendurhæfing Hafnarfjarðar. Upphaflega náði þjónustan aðeins til íbúa Hafnarfjarðar.

Stjórn

Stjórnendur

Hjá Stendur starfsendurhæfingu sinnum við starfsendurhæfingu einstaklinga sem hafa af einhverjum ástæðum þurft að hverfa af vinnumarkaði um talsverðan tíma eða hafa ekki náð þar fótfestu, vilja komast aftur til virkni á vinnumarkaði en þurfa heildstæða ráðgjöf og stuðning viðað bæta stöðu sína til þess að komast til vinnu (á ný).

Hjá Stendur starfsendurhæfingu sinnum við starfsendurhæfingu einstaklinga sem hafa af einhverjum ástæðum þurft að hverfa af vinnumarkaði um talsverðan tíma eða hafa ekki náð þar fótfestu, vilja komast aftur til virkni á vinnumarkaði en þurfa heildstæða ráðgjöf og stuðning viðað bæta stöðu sína til þess að komast til vinnu (á ný).

Stendur starfsendurhæfing

Flatahrauni 3
220 Hafnarfirði
5270050

Atvinnugreinar

Upplýsingar

1 / ?

Lesa bókina

Hjá Stendur starfsendurhæfingu sinnum við starfsendurhæfingu einstaklinga sem hafa af einhverjum ástæðum þurft að hverfa af vinnumarkaði um talsverðan tíma eða hafa ekki náð þar fótfestu, vilja komast aftur til virkni á vinnumarkaði en þurfa heildstæða ráðgjöf og stuðning viðað bæta stöðu sína til þess að komast til vinnu (á ný).

Stendur starfsendurhæfing

Flatahrauni 3
220 Hafnarfirði
5270050

Atvinnugreinar

Upplýsingar