Steypusögun Norðurlands var stofnuð árið 2004 af Sævari Erni Sveinbjörnssyni og Boga Hólm í þeim tilgangi að búa til aukavinnu. Sævar kaupir svo Boga út og byrjar að vinna við steypusögun og bætti við sig mönnum. Árið 2008 eru 8 manns sem vinna hjá fyrirtækinu en í dag erum við 5 með Sævari.
Starfsemin
Starfsemi hjá Steypusögun er sögun og kjarnaborun og ýmislegt tengt múrbroti.
Einnig er rekin pallaleiga og stífluþjónusta.
Eigendur
Í dag er fyritækið í eigu hjónanna Sævars og Hörpu Hjaltested.
© 2023 Sagaz ehf | Allur réttur áskilinn | Skilmálar & persónuvernd