Jarðval sf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í allri almennri jarðvinnu. Gröfum fyrir húsgrunnum, sjáum um alla efniskeyrslu sem og fyllingar. Undanfarin ár hefur fyrirtækið tekið að sér verk fyrir sveitafélög, húsfélög, fyrirtæki og einstaklinga.
Myllan ehf. er leiðandi fyrirtæki í jarðvegsframkvæmdum af öllu tagi með aðaláherslu á efnisvinnslu og sprengingar. Myllan hefur á að skipa öflugum tækjakosti og reynslumiklu starfsfólki með þekkingju sem nýtist fyrirtækinu og verkkaupum þess.