[searchwp_form id=3]

Rafvirkjar

Verkefnin í dag eru af öllum stærðum og gerðum, allt frá geymsluskúrum upp í stór iðnaðar-húsnæði og hótel. Eru þetta raflagnateikningar, lýsingarhönnun, verklýsingar, magnskrár, ráðgjöf og úttektir verka. Unnið er eftir öllum núgildandi stöðlum og er Voltorka með vottað gæðakerfi. Helstu verkefni hafa verið íbúðarhúsnæði í öllum stærðum, frá bústöðum upp í 100 íbúða fjölbýlishús, hótel, geymsluhúsnæði og iðnaðarhúsnæði svo sem eins og CCP á Bakka á Húsavík, verslanir og íþróttamannvirki, s.s. lýsing, knattspyrnuhallir, parketvellir fyrir hand- og körfubolta, skotsvæði og dansskóli. Einnig hönnuðum við göngudeild fyrir LSH með öllum kerfum sem tilheyra fullkomnu sjúkrahúsi.