Rub23 hefur að markmiði að bjóða upp á fjölbreyttan, einfaldan og spennandi valkost fyrir breiðan hóp viðskiptavina. Opið er í hádeginu frá kl. 11.30 til 14.00 alla virka daga og opnum kl. 17.00 á kvöldin. Rub23 getur tekið á móti hópum frá fyrirtækjum og ferðamannahópum af flestum stærðum.
Frá upphafi var lögð áhersla á að kynna fólk fyrir nýjungum og að gera hlutina öðruvísi en áður höfðu sést á Suðurlandinu. Gæði og gott verð voru og eru í fyrirrúmi. Hugmyndin er að baka allan daginn frá morgni til kvölds svo allir geti labbað út með heitt brauð eða bakkelsi, þetta var algjört lykilatriði í uppbyggingu GK. Það var haldið uppá margar hátiðir, til dæmis bolludaginn, öskudaginn, þjóðhátíðardaginn, sjómannadaginn, hrekkjavökuna og að sjálfsögðu jólin. Allt þetta var haldið eins hátiðlegt og hægt var í miklum takmörkunum vegna COVID-19. Á þessum dögum var vöruúrvali breytt og starfsfólk skartaði hátíðlegum búningum í anda daganna.
KFC er stærsta kjúklingabita-veitingahúsakeðja heims og í nafni hennar eru nú reknir meira en 26.000 veitingastaðir í 146 löndum.
Snaps er bistro-veitingastaður undir dansk/frönskum áhrifum staðsettur á horni Þórsgötu og Óðinsgötu.