KFC er stærsta kjúklingabita-veitingahúsakeðja heims og í nafni hennar eru nú reknir meira en 26.000 veitingastaðir í 146 löndum.