Rub23 hefur að markmiði að bjóða upp á fjölbreyttan, einfaldan og spennandi valkost fyrir breiðan hóp viðskiptavina. Opið er í hádeginu frá kl. 11.30 til 14.00 alla virka daga og opnum kl. 17.00 á kvöldin. Rub23 getur tekið á móti hópum frá fyrirtækjum og ferðamannahópum af flestum stærðum.