Byggingavöruverslanir

A. Wendel ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem hefur í rúmlega 60 ár, byggt rekstur sinn í kringum innflutning og sölu á vélum og tækjum til verklegra framkvæmda. Sérstök áhersla er lögð á að þjónusta fyrirtæki sem sinna vegalagningu, jarðvinnuverktöku, mannvirkjagerð, gatnahreinsun og vetrarþjónustu. Viðskiptavinirnir koma úr röðum ríkis, borgar og sveitarfélaga ásamt ýmsum iðnaðarmönnum, verktakafyrirtækjum og byggingavöruverslana.