Starfsfólk Sagaz sendir ykkur okkar bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Nú er að fara í loftið ný útgáfa vefsins isat.is og verður gaman að sjá hann vaxa og dafna á komandi árum. En notandaupplýsingar verða sendar á næstu dögum svo að þeir sem þann aðgang hafa geta farið í að bæta við og uppfæra allar þær upplýsingar sem má finna á vefnum.

Með áramótakveðju
Starfsfólk Sagaz

Deila þessari færslu: