Áramótakveðja

Starfsfólk Sagaz sendir ykkur okkar bestu jóla- og nýárskveðjur og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Nú er að fara í loftið ný útgáfa vefsins isat.is og verður gaman að sjá hann vaxa og dafna á komandi árum. En notandaupplýsingar verða sendar á næstu dögum svo að þeir sem þann aðgang hafa geta farið í að bæta við og uppfæra allar þær upplýsingar sem má finna á vefnum.

Með áramótakveðju
Starfsfólk Sagaz

Aðrar greinar

Rafbílar – Jón Kristján Sigurðsson og Runólfur Ólafsson

desember 27, 2023
Lesa nánar
Hvað getum við lært um mótun lífeyriskerfa af alþjóðasamfélaginu? Málþing 2018. Frá vinstri: Þórey S. Þórðardóttir, Ásdís Eva Hannesdóttir, Elín Björg Jónsdóttir, Gylfi Arnbjörnsson, Hannes G. Sigurðsson, Ólafur Sigurðsson og Tómas Njáll Möller.

Landssamtök lífeyrissjóða – Þórey S. Þórðardóttir

desember 27, 2023
Lesa nánar
Stjórn FKA 2022 til 2023. Frá vinstri: Katrín Kristjana Hjartardóttir, Edda Rún Ragnarsdóttir, Elfur Logadóttir, Guðrún Gunnarsdóttir, Dóra Eyland, Sigrún Jenný Barðadóttir, Sigríður Hrund Pétursdóttir, Unnur Elva Arnardóttir og Íris Ósk Ólafsdóttir. / Ljósm. Silla Páls.

Félag kvenna í atvinnulífinu FKA – Andrea Róbertsdóttir og Sigríður Hrund Pétursdóttir

desember 27, 2023
Lesa nánar

Ísland, atvinnuhættir og menning

© 2023 Sagaz ehf | Allur réttur áskilinn | Skilmálar & persónuvernd